56 minutes | Feb 13th 2019

Trúnó #01: Viðtal við Jón Magnús

Í fyrsta þætti Trúnó kemur Jón Magnús Arnarsson a.k.a. Vivid Brain og ræðir á persónulegum nótum um lífið og listina og andlega vegferð sína úr „sjálfsskipaðri eyðimerkurgöngu“.