Gervarpið snýr aftur! – GV007
Gervarpið snýr aftur eftir sumarfrí, og í þessum þætti smökkum við nokkra bjóra, svo að segja af handahófi. Þar á meðal berum við saman tvo þýska pilsnera, annan íslenskan og margverðlaunaðan, hinn norskan og áfengislausan.
Þið getið smakkað með! Í þættinum smökkum við:
Bríó
Munkholm
Garúnu
Auk þess ræðum við svarta dauða, holdsveiki og fleira sem kemur engu við.
Látið mig vita þegar nýr þáttur kemur út!
Altbieruppskrift Eyvindar:
Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 48,41 l
Post Boil Volume: 41,60 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l
Bottling Volume: 40,00 l
Estimated OG: 1,051 SG
Estimated Color: 20,0 EBC
Estimated IBU: 40,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Est Mash Efficiency: 65,0 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
55,00 l Munich, Germany Water 1 -
10,86 g Chalk (Mash 60,0 mins) Water Agent 2 -
3,33 g Baking Soda (Mash 60,0 mins) Water Agent 3 -
1,56 g Epsom Salt (MgSO4) (Mash 60,0 mins) Water Agent 4 -
9,00 kg Munich II (Weyermann) (16,7 EBC) Grain 5 90,0 %
1,00 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 6 10,0 %
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - First Hop 7 6,0 IBUs
30,00 g Magnum [14,00 %] - Boil 60,0 min Hop 8 28,4 IBUs
30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil Hop 9 4,0 IBUs
30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil Hop 10 1,6 IBUs
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil Hop 11 0,0 IBUs
2,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 12 -
Fólk sem kom fram í þessum þætti
Eyvindur
Sigurður
Takk fyrir að hlusta á þáttinn okkar!
Sjáumst næst!
Eyvindur og Sigurður.
P.S. Við erum með fleira áhugavert efni á Facebook, Google+ og YouTube.