N4 Hlaðvarp

About This Show

Show Info:

Nú má nálgast efni fjölmiðilsins N4 í gegnum hlaðvarp. N4 framleiðir nýtt íslenskt efni alla virka daga og leggur áherslu á heimilislega, metnaðarfulla, fræðandi og skemmtilega íslenska dagskrárgerð, þar sem landsbyggðirnar eru í öndvegi. Sjónvarpsþætti N4 má finna í gegnum dreifikerfi Digital Ísland, með OZ og á heimasíðu N4.Read more »

Listen Whenever

Related Shows